Svona mann ég eftir Fribbs í rauðri millet úlpu og með skólabækurnar í ruslapoka, en það er samt eitthvað bogið við þessa mynd haldið á vera rifið því pokinn gekk aldrei heill til skógar ásamt litlum götum hér og þar eftir áreiti dagsins. Frábær minning sem kemur mér til að brosa.
Athugasemdir
Svona mann ég eftir Fribbs í rauðri millet úlpu og með skólabækurnar í ruslapoka, en það er samt eitthvað bogið við þessa mynd haldið á vera rifið því pokinn gekk aldrei heill til skógar ásamt litlum götum hér og þar eftir áreiti dagsins. Frábær minning sem kemur mér til að brosa.
Krissa Örlygsd (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 23:22